Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiðslureikningur
ENSKA
payment account
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Mun einfaldara væri fyrir greiðsluþjónustuveitendur og aðra aðila að leysa úr og koma í veg fyrir tilvik þar sem ekki er unnt að sanngreina greiðslureikning með ótvíræðum hætti með því að gefa upp alþjóðlegt bankareikningsnúmer. Því er nauðsynlegt að þróa tæknilegar aðferðir sem gera öllum notendum kleift að sanngreina greiðslureikning fyrir tilstuðlan alþjóðlegs bankareikningsnúmers eingöngu.

[en] A much simpler approach would be for PSPs and other parties to solve and eliminate those cases where a payment account cannot be identified unambiguously by a given IBAN. Therefore the necessary technical means should be developed to enable all users to identify unambiguously a payment account by IBAN alone.

Skilgreining
[is] reikningur á nafni eins eða fleiri notenda greiðsluþjónustu sem er notaður við framkvæmd greiðslu (32007L0064)

[en] an account held in the name of one or more payment service users which is used for the execution of payment transactions

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 260/2012 frá 14. mars 2012 um að koma á tæknilegum og viðskiptalegum kröfum fyrir millifærslur fjármuna og beingreiðslur í evrum og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 924/2009

[en] Regulation (EU) No 260/2012 of the European Parliament and of the Council of 14 March 2012 establishing technical and business requirements for credit transfers and direct debits in euro and amending Regulation (EC) No 924/2009

Skjal nr.
32012R0260
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira